HÉRAÐSSKJALASAFN KÓPAVOGS
Héraðsskjalasafn Kópavogs er opinbert skjalasafn og er eitt af tuttugu héraðsskjalasöfnum sem starfa á Íslandi á vegum og í eigu sveitarfélaga. Starfsemi þeirra lýtur eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands.
Eitthvað af skjölum og myndum í vörslu safnsins eru að finna á vefnum.