Héraðsskjalasafn Kópavogs

Í Héraðsskjalasafni Kópavogs er nú unnið að flutningi gagna til Þjóðskjalasafns Íslands og því liggur reglubundin starfsemi safnsins niðri. Flutningurinn er gerður í kjölfar ákvörðunar bæjarstjórnar Kópavogs, frá apríl 2023 um að safnið skyldi lagt niður og að núverandi safnkostur og þau gögn sem eftirleiðis myndast hjá bæjarfélaginu verði færð í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands.

Þeim einstaklingum, félagasamtökum og fyrirtækjum í Kópavogi sem vilja afhenda einkaskjalasöfn er vinsamlega bent á að snúa sér til Þjóðskjalasafnsins sem veitir þeim viðtöku hér eftir.

Ef óskað er eftir upplýsingum sem snúa að öflun gagna frá Kópavogsbæ bendum við vinsamlega á Þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Lesa meira
Fréttir
23. september 2024
Fréttir
28. maí 2023
Fréttir
1. mars 2023
Fréttir
8. febrúar 2023
Fréttir
6. febrúar 2023
Fréttir
30. janúar 2023
Fréttir
21. desember 2022
Fréttir
28. október 2021
Fréttir
15. desember 2020
Fréttir
2. desember 2020
Fréttir
23. mars 2020
Fréttir
25. febrúar 2020
Fréttir
18. september 2019
Fréttir
12. mars 2019
Fréttir
2. maí 2018

HÉRAÐSSKJALASAFN KÓPAVOGS

Héraðsskjalasafn Kópavogs er opinbert skjalasafn og er eitt af tuttugu héraðsskjalasöfnum sem starfa á Íslandi á vegum og í eigu sveitarfélaga. Starfsemi þeirra lýtur eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Eitthvað af skjölum og myndum í vörslu safnsins eru að finna á vefnum.
SÖGUSKILTI Í KÓPAVOGI

Í Kópavogi eru fjölmargir sögulegir staðir og þar er að finna söguskilti með ýmsum fróðleik.

ÚTGÁFA HÉRAÐSSKJALASAFNS

Héraðsskjalasafn gefur reglulega út áhugaverð rit um sögulega atburði í bæjarfélaginu.

Fjölskyldustundir menningarhúsanna fara fram alla laugardaga frá klukkan 13 á Bóksafni Kópavogs, Gerðarsafni, Salnum eða Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

Næstu viðburðir