Minningar af Kársnesi (2012)

Eftir Eyþór Sigmundsson og Helgu Sigurjónsdóttur.

Minningar af Kársnesi eftir Eyþór Sigmundsson og Helgu Sigurjónsdóttur.

Foreldrar Eyþórs Sigmundssonar, Sigmundur Eyvindsson og Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir, hófu landnám við Borgarholtsbraut árið 1944. Hér eru birtar endurminningar Eyþórs frá fyrstu árunum í Kópavogi sem teknar voru saman vegna fyrirhugaðs rits Helgu Sigurjónsdóttur (1936-2011) um Vesturbæ Kópavogs.

Þeim sem áhuga hafa á að nálgast ritið er bent á Héraðsskjalasafn Kópavogs sem er til húsa að Digranesvegi 7 (gamla pósthúsið). Einnig er hægt að skrá sig í Sögufélag Kópavogs á vefsíðu félagsins www.vogur.is og í Héraðsskjalasafninu.

Þeim sem áhuga hafa á að nálgast ritið er bent á Héraðsskjalasafn Kópavogs sem er til húsa að Digranesvegi 7 (gamla pósthúsið).

Deildu þessari grein

NÝJUSTU FRÉTTIR