Sóttvarnaraðgerðir vegna COVID-19

15. desember 2020

Héraðsskjalasafn Kópavogs er opið frá 10 - 16 alla virka daga. 

Athugið að grímuskylda er á safninu og fjöldatakmörkun í samræmi við fyrirmæli stjórnvalda og því mega tíu gestir vera á safninu hverju sinni.