Fundargerðir stjórnar

Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn Héraðsskjalasafnsins. 

Stjórn Héraðsskjalasafns Kópavogs var fyrst kjörin á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 9. janúar 2001 og hélt sinn fyrsta fund mánudaginn 5. febrúar 2001. Síðasti fundur stjórnarinnar, hinn 89.,  var haldinn 11. júní 2014, en stjórnin var lögð niður með bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar árið 2014. Upp frá því gegnir Lista- og menningarráð hlutverki stjórnar Héraðsskjalasafns Kópavogs. 

 

A group of men in suits Description automatically generated with medium confidence

Fyrsta stjórn Héraðsskjalasafns Kópavogs ásamt þjóðskjalaverði, bæjarstjóra Kópavogs og héraðsskjalaverði við opnun Héraðsskjalasafnsins 12. desember 2001 í skjalageymslunni að Hamraborg 1, 3. hæð. F.v. Hjörtur Pálsson ritari stjórnar, Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður, Gylfi Gröndal stjórnarmaður, Sigurður Geirdal bæjarstjóri, Leo J.W. Ingason héraðsskjalavörður, Hilmar Björgvinsson stjórnarformaður. 
Mynd: Krissý.