Samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda heilbrigðismála verður Héraðsskjalasafn Kópavogs lokað frá og með 24. mars
Samkvæmt fyrirmælum stjórnvalda heilbrigðismála verður Héraðsskjalasafn Kópavogs lokað frá og með 24. mars og gildir lokunin til og með 4. maí næstkomandi nema annað sé gefið út.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.