Safnkostur


Skjöl í vörslu Héraðsskjalasafns Kópavogs eru eldri skjöl Kópavogsbæjar og stofnana hans og skjöl úr eigu einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja í Kópavogsbæ.

Í handbókasafni stofnunarinnar eru tiltækar bækur og rit til þess að styðja við fróðleiksleit og upplýsingaöflun í skjölunum. Meðal þess eru blöð sem gefin hafa verið út í Kópavogi, flest rit sem komið hafa út um sögu Kópavogs, ýmis héraðssögurit, ættfræðirit og rit um lög, reglur og stjórnsýslu.

Héraðsskjalasafn Kópavogs rúmar 2.4 hillukílómetra.

DSC_9460.jpg

Afhendingar skjala til Héraðsskjalasafns Kópavogs 2006-október 2017

(Fjöldi afhendinga og umfang í hillumetrum eftir árum)

Ár

Skilaskylt
afh.

Skilaskylt hillumetrar

Einkaskj.
afh.

Einkaskj. hillumetrar

Alls afh.

Alls hillumetrar

2006

13

26,939

6

2,625

19

29,564

2007

17

15,472

20

8,088

37

23,56

2008

12

2,345

21

22,782

33

25,127

2009

14

18,915

11

37,781

25

56,696

2010

9

5,42

23

20,721

32

26,141

2011

9

15,484

26

23,344

35

38,828

2012

19

26,768

29

9,62

48

36,388

2013

14

32,469

43

20,654

57

53,123

2014

25

95,054

55

37,537

80

132,591

2015

36

110,329

38

52,042

74

162,371

2016

30

92,167

36

44,591

66

136,758

2017

68

157,229

44

79,684

112

236,913

Alls

266

441,362

352

279,785

618

721,47

Fyrir voru í Héraðsskjalasafni Kópavogs í árslok 2005 um 500 hillumetrar. Nú eru varðveittir um 1,64 hillukílómetrar skjala.